Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þér hafið vonandi ekki farið yfir á kortinu í jólainnkaupunum herra, þér eruð að fá óvæntan glaðning.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það má Jón þó eiga, að hann kann að striplast á skandinavísku. - En Árni virðist bara vera alveg fyrirmunað að koma upp nokkru hljóði nema á þessu kríuskersmáli!!

Dagsetning:

28. 01. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Haraldur Jóhnnessen
- Jóhannes Jónsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Bónusgrísinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Segjast hafa misst af 30 milljörðum. Jón Ásgeir Jóhannesson,forstjóri Baugs telur tjón hluthafa vegna þess að fyrirtækið misst......