Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þessi er stórkostleg, my dear Ágústsson, skemmir ekki Kröflu, Þörungavinnsluna, frystihús né togara - en gæti komið sér gegn nýja leynivopni Rússa, "Evrópukommanum"!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er það nokkur furða þó maður sé orðinn svekktur á þér Kobbi minn, jafnvel sendiherrarnir eru orðnir óætir!?

Dagsetning:

31. 08. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Einar Ágústsson
- Luns, Joseph

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.