Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þessi er stórkostleg, my dear Ágústsson,
skemmir ekki Kröflu, Þörungavinnsluna, frystihús né togara - en gæti komið sér gegn nýja leynivopni Rússa, "Evrópukommanum"!