Dagsetning:
17. 02. 1979
Einstaklingar á mynd:
-
Tómas Árnason
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Offituskattur
Danir eru teknir upp á því að nánast sekta starfsmenn ríkis eða bæja fyrir offitu. Fólk, sem sækir um störf hjá því opinbera, verður að gjalda, af laununum sínum svo og svo mikið til veikindasjóðs, ef það er meira en 25% þyngra en kjörþyngd þess ætti að vera.