Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er allt annað mál, áður heyrðirðu bara baulið í henni nú sérðu þegar hún baular, Jóhannes minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kannski getur Kalli hvalur hjálpað okkur, Nordal minn. - Hann á fullt af ríkum frænkum í Ameríku!?

Dagsetning:

05. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Bjarnason
- Jóhannes Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. GATT-samkomulagið gekk í gildi um helgina.