Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þetta er allt þér að kenna framsóknar- lubbinn þinn...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
ÞAÐ er heldur seint í rassinn gripið hjá háttvirtum. Eftir að Alþingi leyfði veðtöku í óveiddum kvóta lá ljóst fyrir hverjir réðu hvert hann synti.
Dagsetning:
13. 02. 1993
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Steingrímur Hermannsson
-
Tanni
-
Þorsteinn Pálsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Hrunið í Færeyjum - alvarleg viðvörun. Miklar þrengingar eru framundan í færeysku þjóðlífi í kjölfar aðgerðanna, sem gripið verður til í því skyni að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot.