Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er alveg dagsatt...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að elda eitthvað annað ofaní lýðinn, góði, ég verð að banna alla súpu- og grautargerð!!

Dagsetning:

18. 02. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Baldvin Hannibalsson: Hef aldrei skrökvað að Alþingi. "Ég vil ekkert um frumvarp Páls Péturssonar segja fyrr en ég hef séð það. En að ég hafi skrökvað að Alþingi, því neita ég." sagði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra í gær.