Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Clinton lætur af embætti.
Ólafur Jóhannesson, utanríkisráðherra, um afskipti iðnaðarráðherra af Helguvík:
"Eins og að kasta 900 þúsund krónum út um gluggann"