Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
ÞETTA er ekkert alvarlegt, hr. Greifi. Það getur alltaf komið upp smá prump og rop, þegar menn yfirfylla sig svona af hóli um kefið, á innsoginu....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þeir verða aftur "sjómenn dáða drengir" þegar þeir verða komnir með rúllur á bæði borð.
Dagsetning:
13. 12. 1997
Einstaklingar á mynd:
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Kristján Ragnarsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Kristján Ragnarsson
-
Dr. Saxi
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Gallar á kvótakerfinu. Þótt kvótakerfið sé tiltölulega hagkvæmt, telur Hannes H. Gissurarson það ekki gallalaust. Góðir hagfræðingar hafa sama áhuga á hagkvæmni og læknar á heilsu fólks.