Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er liðin tíð hr. formaður. Nú er komið að því að hreinsa undan teppinu...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þýðir ekkert að glápa á þetta, Nonni minn, það er ekkert val. Þeir taka allir jafnt.

Dagsetning:

09. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Árni Stefánsson
- Ingvar Júlíus Viktorsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mæltu manna heilastur, Guðmundur! "Í mínum huga verður það að gerast, að þeir sem harðast hafa verið gagnýndir geri afdráttarlaust hreint fyrir sínum dyrum. Ef þeim finnst að þeir hafi þegar gert það, þá verður það að standa. Hér dugar ekkert næstum því. Við verðum að hafa hreint borð."