Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er líka stórsparnaður í blaðakaupum, elskan, efnið helst alveg glænýtt, eins og það hafi verið skrifað í dag!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

02. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Orkusparnaður að frysta dagblöðin Þótt flestir séu þessa dagana að fylla frystikisturnar hjá sér af alls konar góðgæti til að gæða sér á í vetur er ekki úr vegi að skjóta hér inn orkusparnaðarhugmynd