Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þetta er nú bara sama og að hirða aurinn og kasta krónunni, Steini minn.- Snúðu þér að sægreifunum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona herrar mínir! Reynum að bera harm okkar í hljóði og höldum áfram að telja.

Dagsetning:

13. 02. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Vantar upplýsingar
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra: 900 milljónir eru smáaurar miðað við 90 milljarða kvótann. Hugmyndir sjávarútvegsráðherra óraunsæjar og óframkvæmanlegar.