Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er nú meira vesenið á þér, Árni. Maður getur ekki lengur dreypt á blóði Krists, án þess að eiga það á hættu að ver gómaður.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Össi minn, þetta máttu nú pólitíkusarnir hafa í gamla daga, "útataðir í aur upp fyrir haus" eftir hvert Borgarnes-skítkastið.

Dagsetning:

05. 11. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Árni Gunnarsson
- Ingi Björn Albertsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Umferðarlög: Lagt til að helminga leyfilegt áfengismagn í blóði. Fimm þingmenn úr jafnmörgum flokkum hafa lagt fram frumvarp um að leyfilegt vínandamagn í blóði verði 0,25 prómill í stað 0,5