Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er nú meiri himnablíðan, séra minn. Austan gola, smá skúrir á stöku stað, hálfskýjað, skyggni ágætt, og fimm stiga hiti. Þetta er afskaplega gott.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hérna góði. Þú verður að gangast undir lyfjapróf. Það er ekki einleikið hvað þú stækkar ört, Steini minn...

Dagsetning:

08. 02. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Heimir Steinsson
- Hrafn Gunnlaugsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útvarpsstjóri segist ekki líta á fund sinn með forsætisráðherra sem afskipti af innri málum Ríkisútvarpsins: Var ekki knúinn til þessa verks.