Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er nú svo vel sópað, Valur minn, að það sést nánast ekki eitt einasta sent...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þrátt fyrir glottið í glímunni við sinn eigin draug dylst engum að tími sé til kominn að flauta leikinn af!

Dagsetning:

29. 03. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón B Ólafsson
- Valur Arnþórsson
- Erlendur Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.