Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er þjófur. - Og þessi líka og hinn og hinn ...!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞIÐ eruð bara svindlarar hérna fyrir norðann, þú ert bara kasólétt plat jólasveinakerling góða . . .

Dagsetning:

28. 06. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Almenningur bendir á skattsvikara . Jafnmargar ábendingar nú á einum degi og hafa áður borist á heilu ári. Fjármálaráðuneytinu bárust jafnmargar.