Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þetta er víst ekkert óeðlilegt, Davíð minn.
Finnur litli segir að þetta sé alveg eins
og þegar kýrnar séu fyrst settar út á vorin, þá hoppi þær svona og skoppi.