Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta eru allt úrvals gæðingar herra, þessi til dæmis axlarbraut forseta vorn og sá við hliðina er sá sem Dorrit sat á.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið trúið því kannski ekki, en þetta er að verða hreint hundalíf.

Dagsetning:

06. 02. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Hjálmar Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hross í Leifsstöð "Við erum að fara að skoða aðstöðuna í Leifsstöð með tilliti til þess hvernig koma megi hrossum þar við þegar erlenda gesti ber að garði," sagði Hjálmar Árnason, alþingismaður...