Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta eru nú bara smá mistök, hr. Pálsson. Þið voruð heppnir að vera ekki farnir að fljúga þeim....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hlýtur að hafa fengið sólsting góði. Sérðu ekki að þessi sem þú ert að flauta á er hálfur Sunnlendingur?.

Dagsetning:

20. 04. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Clinton, Bill J
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þyrlukaupamál Íslendinga eru nú komin í algjöra óvissu. Bandaríkjamenn tóku tilboð aftur og báðust afsökunar.