Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta eru strákarnir, sem alltaf eru að segja, að ég sé vondi karlinn ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Landbúnaðarráðherra og litla Suðurlandsundrið voru ekki lengi að finna upp hestinn.

Dagsetning:

09. 11. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Friðrik Klemenz Sophusson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. OECD-fundur fjármálaráðherra: Einn sérfræðingur á leiðinni. Í ræðu Ólafs Ragnars Grímssonar fjármálaráðherra, þegar hann fylgdi fjármálafrumvarpinu úr hlaði á Alþingi, kom fram að hann hefur boðið sérfræðingum frá OECD til Íslands á ráðstefnu um skattamál.