Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þetta gengur ekki, það væri saga til næsta bæjar ef við töpuðum af því að þú kannt ekki blautlega-brandara, Árni....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Allir segjast þeir heita Óli Jóh. - Allir segjast þeir hafa myndað stjórnina. - En nú biðjum við þann eina rétta Óla Jóh. að standa upp!

Dagsetning:

16. 03. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Árni Sigfússon
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun DV á því hvern Reykvíkingar vilja sem borgarstjóra: Ingibjörg Sólrún mun vinsælli en Árni -Sjálfstæðismönnum fjölgar sem gætu hugsað sér Ingibjörgu.