Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta gengur ekki, það væri saga til næsta bæjar ef við töpuðum af því að þú kannt ekki blautlega-brandara, Árni....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, er ekki góði hirðirinn kominn með billega lambakjötið?

Dagsetning:

16. 03. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Árni Sigfússon
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun DV á því hvern Reykvíkingar vilja sem borgarstjóra: Ingibjörg Sólrún mun vinsælli en Árni -Sjálfstæðismönnum fjölgar sem gætu hugsað sér Ingibjörgu.