Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÞETTA hefði einhvern tímann þótt fallega riðið í hlað.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef því á að takast að ná einhverjum titti af Íslandsmiðum, þarf það að vera með vígtennur hr. Wilson.

Dagsetning:

01. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Pálsson
- Kolkrabbinn
- Sturla Böðvarsson
- Þórarinn Viðar Þórarinsson
- Þórólfur Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra um breytingar á yfirstjórn Landsímans hf. Stjórn Landssímans samþykkti í gær að ráða Þórarin V. Þórarinsson í starf forstjóra og hefur Guðmundur Björnsson látið af því starfi. Á hluthafafundi í gær gekk Þórarinn úr stjórn fyrirtækisins og var Friðrik Pálsson kjörin formaður stjórnar þess.