Dagsetning:
                   	07. 07. 1984
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Grín                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Geimrusl
Ónýtir gervihnettir og eldflaugahlutar með geislavirku eldsneyti sveima umhverfis jörðu og hafa stundum rekist á yfirborð hennar og valdið geislamengun. Árekstrar eru flestir í sólstormum sem ná hámarki eftir fimm ár.
Næstum fimm þúsund hlutir gerðir af  manna höndum þjóta um þessar mundir með ægihraða á sporbaug umhverfis jörðu