Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta var líka allt of gott til að geta vera satt. Það hlaut að vera að hann hefði bara fengið sólsting...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Geturðu ekki droppað inn og æft þig svolítið, meðan ég skrepp í lagningu, Gudda mín?

Dagsetning:

09. 07. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Prófessor Þorvaldur Gylfason um efnahagshorfurnar: Fjarstæða að kreppunni sé lokið hér á landi -stjórnvöld verða fyrst að uppræta hinn heimatilbúna vanda.