Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta var óþarfa fyrirhöfn, herrar mínir. Við siglum eftir ágætu sjókorti frá vinum okkar og frændum í Færeyjum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er kominn tími til að láta athuga hvort þú sért ekki vanhæfur í "skinku" málum, Nonni minn....

Dagsetning:

17. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Efnahagskreppan í Færeyjum.: Ísland á sömu leið.