Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þið eruð aldeilis heppnir. Æðsti nagari vill ekki einu sinni smá fitusog. Ég hefði ekki hikað við að nota hnífinn ef ég hefði verið áfram heilbrigðisráðherra.