Það er eitthvað að, sáli, ég er búinn að láta hann fá fimm ráðherraembætti, Seðlabankann, sendiherrastöðu, Tryggingastofnun, stöðu í Brüssel, fyrirgefa honum skinku- og kalkúna-
smygl, en það er alveg sama, hann er ekkert nema bév
Clinton lætur af embætti.
Kjarasamningarnir
Ágreiningur um frumkvæði
Steingrímur Hermannsson segir Framsóknarmenn og ríkisstjórnina hafa átt frumkvæðið. Verkamannasambandið segir að verkalýðssamtökin og vinnuveitendur hafi átt frumkvæðið. Guðmundur J. Guðmundsson: Verkalýðshreyfingin átti frumkvæðið