Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þið getið bara jarmað áfram í kofunum, Denna mín, Þröstur syngur sjálfur sitt lag í Bergen!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá er nú Alþingi komið á kaf í samkeppnina á matvörumarkaðnum.

Dagsetning:

02. 04. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Þröstur Ólafsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson
- Páll Bragi Pétursson
- Ásmundur Stefánsson
- Magnús Gunnarsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjarasamningarnir Ágreiningur um frumkvæði Steingrímur Hermannsson segir Framsóknarmenn og ríkisstjórnina hafa átt frumkvæðið. Verkamannasambandið segir að verkalýðssamtökin og vinnuveitendur hafi átt frumkvæðið. Guðmundur J. Guðmundsson: Verkalýðshreyfingin átti frumkvæðið