Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞIÐ getið sofið alveg rólegir, bræður, mitt sæði fellur ekki í grýtta jörð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skál, þetta hafa verið góð ár bróðir. Það eina er að maður er farinn að hafa áhyggjur af því að verða bara ellidauður.

Dagsetning:

06. 03. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ágúst Einarsson
- Guðni Ágústsson
- Hjálmar Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknarflokks. Varar við sölu Áburðarversmiðjunnar. Haraldur í Andra bauð betur í Áburðarverksmiðjuna.