Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þið megið nú bara þakka fyrir að komast undan hinu kapitalíska oki, á svona prís!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að vera duglegur að borða, strákur, við verðum að hjálpa frændum vorum, það þorir enginn að kaupa þetta af þeim.

Dagsetning:

10. 12. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Yfir 800 manns hjá Álverinu. Athugasemd frá trúnaðarmönnum starfsmanna í Straumsvík Vegna ummæla Hjörleifs Guttormssonar iðnaðarráðherra á Alþingi í gær þess efnis að hagkvæmast væri að skrúfa fyrir Álverið í áföngum og að hægt væri að finna ....