Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þið megið nú bara þakka fyrir að komast undan hinu kapitalíska oki, á svona prís!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og nú verður öll þjóðin að syngja með!

Dagsetning:

10. 12. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Yfir 800 manns hjá Álverinu. Athugasemd frá trúnaðarmönnum starfsmanna í Straumsvík Vegna ummæla Hjörleifs Guttormssonar iðnaðarráðherra á Alþingi í gær þess efnis að hagkvæmast væri að skrúfa fyrir Álverið í áföngum og að hægt væri að finna ....