Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þið skuluð aldeilis eiga mig á fæti ef þið steinhættið ekki að hræða þjóðina með þessum pólitísku fortíðardraugum ...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Menn velta því nú fyrir sér hvort skæðadrífan verði svið sett.
Dagsetning:
06. 01. 1992
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Fortíðardraugar, Fortíðarvandinn
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Vigdís Finnbogadóttir
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Burt með bölmóðinn. "Því er það undrunarefni að hinir tímabundnu örðugleikar sem við eigum nú við að etja skuli uppvekja slíkan bölmóð sem raun ber vitni, - jafnvel á ólíklegustu stöðum.