Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þið skuluð aldeilis eiga mig á fæti ef þið steinhættið ekki að hræða þjóðina með þessum pólitísku fortíðardraugum ...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þetta eru ekkert nema svik. Hér áttu ekki að vera neinar sprengjur, svo er bara allt morandi í sexbombum!!
Dagsetning:
06. 01. 1992
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Fortíðardraugar, Fortíðarvandinn
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Vigdís Finnbogadóttir
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Burt með bölmóðinn. "Því er það undrunarefni að hinir tímabundnu örðugleikar sem við eigum nú við að etja skuli uppvekja slíkan bölmóð sem raun ber vitni, - jafnvel á ólíklegustu stöðum.