Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þið þurfið ekkert að vera hræddir við lögguna. Þið megið vera eins lengi úti á kvöldin og þið viljið...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reyndu að koma þér að næsta húsi, byttan þín!!

Dagsetning:

02. 12. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Finnur Ingólfsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Halldór Ásgrímsson
- Páll Bragi Pétursson
- Siv Friðleifsdóttir
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Siv Friðleifsdóttir vill að ráðherrar sitji ekki á þingi. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður framsóknarmanna á Reykjanesi, flutti á síðastliðinn mánudag frumvarp til stjórnskipunarlaga þess efnis að ráðherrar sitji ekki á Alþingi.