Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þið verðið að fyrirgefa þó ég bjóði ykkur inn um bakdyrnar, elskurnar mínar. Ég er svolítið að mála og punta upp við framdyrnar fyrir kosningarnar.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þorsteinn minn. Er virkilega engin skúffa hérna með seðlum í, ef manni skyldi detta í hug að byggja svona einhverja "Perlu" fyrir landsbyggðina?
Dagsetning:
13. 06. 1990
Einstaklingar á mynd:
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Ólína Þorvarðardóttir
-
Kristín Ólafsdóttir
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Nýr vettvangur setur sig í stellingar fyrir framboð á landsvísu: Jón Baldvin opnar pólitískar bakdyr.