Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þökk sé viðskiptaráðherra fyrir að gefa páfuglinum frelsi - til að sýna litadýrð sína hér á mörkum hins byggilega heims.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ósköp vildi ég að það færi að renna af þeim þetta gullæði!! Við höfum ekki orðið við að fela draslið!

Dagsetning:

12. 01. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.