Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÞÓRARINN sleppur nú varla í þetta skipti með því að kasta beinum fyrir úlfahjörðina. Fíni jeppinn hans fer varla langt í benssínleysinu . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÚ finnur ekki fyrir kuldanum þegar þú verður kominn í föðurlandið, Keikó minn.

Dagsetning:

22. 03. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Þórarinn Viðar Þórarinsson
- Þórarinn Viðar Þórarinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Góðærið