Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þriðji stýrimaður fyrir borð kapteinn! - Breytir engu góði, stýrin hafa aldrei verið nema tvö!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ja, Sigga. - Þetta eru aldeilis flottar merkingar. Nú getum við bara valið um úr hvaða sjúkdómi við viljum deyja!?

Dagsetning:

09. 10. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Benedikt Gröndal
- Lúðvík Jósepsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.