Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þú getur alveg gleymt þessu "kerti og spil" -kjaftæði. Ég vil bara fá sólgleraugu og sólarolíu og ekkert röfl, sveinkinn þinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
VINSTRI sameiningin gengur að venju, flokksbrotin skríða heim og að heiman eftir því hvar þau telja líklegra að ná endurkjöri...

Dagsetning:

17. 12. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jólasveinninn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð og sveinki