Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú getur hætt þessu svartsýnisgapi, góði. - Okkur er borgið!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að reyna að halda honum uppréttum, lambið mitt. Pabbi þinn er aðalkallinn, núna.

Dagsetning:

17. 07. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Miklar líkur eru á að "gullskipip" sé fundið Miklar líkur eru nú á, að "gullskipið fræga" Het Wapen Van Amsterdam,, það er Skjaldarmerki í Amsterdamborg ...