Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þú getur kvatt alveg rólegur, Þórir minn, ég mun sjá um að halda línunum í lagi, það mun enginn ríða feitum hesti frá mér.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú svo vel sópað, Valur minn, að það sést nánast ekki eitt einasta sent...

Dagsetning:

31. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Þórir Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ásmundur í Karphúsið. Ráðningar: Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Framtaks fjárfestingabanka, hefur verið skipaður ríkissáttasemjari.