Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú getur legið alveg rólegur, Markús minn. Við verðum enga stund að redda einum milljarði ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei mamma, það er ekki lengur hægt að redda hjónabandinu með því að vera ofsalega góð. Þessar bévaðar tölvur geta orðið allt!!!

Dagsetning:

12. 02. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Markús Örn Antonsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fárviðri og fjarskipti: Bætum skaðann hið fyrsta - sögðu þingmenn einum rómi Fárviðri helgarinnar hefur haft margvíslegar afleiðingar. Árni Johnsen (S-SI) fór fram á umræðu í sameinuðu þingi sl. mánudag.