Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú getur losað þig við mig, Benni minn, en ekki við meðlagið!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona elskurnar mínar. - Bara eitt fallegt bros að síðustu. Svo byrjum við nýtt kosningaár!

Dagsetning:

12. 10. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason
- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.