Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú getur verið alveg rólegur, Geir minn. Ég fer létt með að halda Albert, tíkinni og rolluskjátunum frá túninu!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

04. 02. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fullviss um að sömu stefnu verður fylgt. Segir Geir Hallgrímsson "Ég er þess fullviss að sömu stefnu verður fylgt í utanríkismálum og verið hefur og óska ég eftirmanni mínum allra heilla í starfi".