Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þú hefur bara gert mér þetta til þess að geta veðjað, pjakkurinn þinn!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Komdu þér í mjúkinn hjá hafmeyjunni á meðan ég sinni þessu opinbera stússi, Valli minn. Það gæti komið sér vel í kosningabaráttunni að geta tilkynnt að nánari tengsl þjóðanna séu á næsta leiti!!

Dagsetning:

22. 02. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Díana prinsessa, Spencer
- Karl krónprins, Bretlands

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tilkynning um að Díana sé ólétt vekur athygli: Veðmangarar telja yfirgnæfandi líkur á stúlku. Ekki er nema rúmur dagur liðinn frá því tilkynnt var, að Díana prinsessa ætti von á öðru barni sínu í september. Fréttin hefur vakið mikla athygli í Bretlandi og víðar og breskir veðmangarar eru sjálfum sér samkvæmir