Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú hlýtur að hafa verið með pípandi allan tímann. - Fjósið er allt útbíað, beljan þín!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er nú yfirjólasveinninn, góði! Og ég líð það ekki að sextíu bestu jólasveinar landsins séu ekki klæddir að jólasveinasið!!

Dagsetning:

24. 10. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.