Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú leiðir mig nú ekki í neina bakteríugildru, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hún verður þér ekki til ama Pétur minn. Það er sérstaklega beðið fyrir henni af öllum prestum og heyrst hefur að biskupinn geri það líka . . .

Dagsetning:

10. 01. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hættulegt að kyssa þá skeggjuðu Í síðasta tölublaði Heilsuverndar er smáklausa þar sem vitnað er í ensk læknarit. þar mun því haldið fram, að skegg sé bakteríugildra, þar sem það safni í sig sýklum, og þeir skeggjuðu verði þannig hættulegir smitberar. Þýskur húðsjúkdómalæknir heldur því fram, að í skeggi hreiðri veirur, sóttkveikjur og sveppir um sig, en allt geti þetta valdið kvefsjúkdómum....