Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú misskilur mig læknir, mig vantar ekki gleraugu bara litlinsur, svo það sjáist ekki hvað ég er agalega bláeygður.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er orðið svo andskoti menntað, að það bara ullar á okkur, Kalli minn .....

Dagsetning:

03. 08. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Haraldur Jóhnnessen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Furðuleg háttsemi ríkislögreglustjóra. Formaður Samfylkingar gagnrýnir aðgerðarleysi lögreglu og segir að tryggja verði að allir séu jafnir fyrir lögunum. Ríkislögreglustjóri og Samkeppnisstofnun leita leiða til að koma olíumálinu á milli stofnana.