Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
"ÞÚ reynir að tala þá til, Ólafur minn. Ég verð að opna einhverjar deildir fyrir kosningar."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir verða aftur "sjómenn dáða drengir" þegar þeir verða komnir með rúllur á bæði borð.

Dagsetning:

03. 10. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Pálmadóttir
- Ólafur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 20 lækna vantar til starfa á landsdbyggðinni. Landlæknir í viðræðum við lækna á Norðurlöndum.