Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú sæir nú betur á mælinn án sólgleraugnanna. Davíð minn, þetta er orðið all skuggalega heitt...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

29. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Arthúr Bogason
- Davíð Oddsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Smábátaeigendur ævareiðir vegna reglugerðar sem Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra setti. -Fulltrúar þeirra ganga á fund forsætisráðherra í dag til að freista þess að ná fram breytingum. Spurning hvenær sýður uppúr -segir Arthúr Bogason, formaður Landsambands smábátaeigenda.