Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú setur mig nú ekkert út af laginu með þessu júróvisjóngauli þínu, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, burt með ykkur beljurassgötin ykkar. Við Þistill erum ekkert skyldir, hvað þá tvíburar. - Við erum bara frá sama bæ ...

Dagsetning:

15. 03. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Egill Jónsson
- Gísli Sveinbjörn Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Búvörulagafrumvarpið til umræðu á Alþingi í gær: Deila stjórnarflokkanna er jafn óleyst sem fyrr.