Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú skalt aldeilis eiga mig á fæti ef þú ferð að stríða herra Igor S. Krasavin aftur, pjakkurinn þinn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Já, Albert minn, við setjum bara eitt pennastrik yfir allt óréttlætið!!

Dagsetning:

23. 03. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Krasavin, Igor
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sendiherra Sovétríkjanna á Íslandi snýr til starfa á ný. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra: Fagna endurkomu Igors Krasavin.