Dagsetning:
30. 04. 1977
Einstaklingar á mynd:
-
Grín
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Flugfélagið og Loftleiðir sjóða sólina niður í dós
Flugfélag Íslands og Loftleiðir hafa tekið upp all nýstárlega aðferð við að auglýsa sólarlandaferðir sínar, sem er þannig að auglýsingin getur vart farið framhjá þeim sem hún á að ná til: Félögin "sjóða" sólina niður í dós, þó ekki í bókstaflegri merkingu, og senda dósina í pósti til hugsanlegra viðskiptavina.