Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú skalt ekki búast við neinu kraftaverki Orri minn, ég hef alltaf verið að tapa allt mitt líf ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ágústsson ráðherra, lét þau boð út ganga að skrásetja skildi alla kálfahjörðina.

Dagsetning:

03. 04. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Kristján Ragnarsson
- Orri Vigfússon
- Valur Valsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kristján Ragnarsson formaður bankaráðs á aðalfundi Íslandbanka. Áhersla lögð á að bæta stjórn á útlánum bankans. Til að bæta stjórnun útlána hjá Íslandsbanka er m.a. í athugun að lækka heimildir sem einstakir starfsmenn, útibú, lánaeftirlit og lánanefnd hafa til útlána. Þetta kom....